Viltu fá frískari húðlit?

24.01.2013
Viltu fá frísklegri lit á húðina en vilt ekki nota "kemísk" brúnkukrem og eða fara í ljósabekk? Þá mælum við með Self Tan Lotion frá Green People; fyrsta brúnkukremið í Bretlandi til að fá lífræna vottun. 89% lífrænt.
Tilvalið allan ársins hring eða bara fyrir sérstök tilefni!
Hentar fyrir fólk sem kann að vera viðkvæmt fyrir exemi eða psoriasis. Mild lykt.
 
200 ml.
4900 kr.