Jógahandklæðin vinsælu

05.01.2013

Frábær Jóga handklæði

Hreinlæti er mikilvægt í jóga. Rakadrægt jógahandklæði með silicon töppum sem er sett ofaná jógamottuna í jóga eða hot jóga. 
 Handklæðið er úr efni sem dregur í sig raka en er jafnfram mjúkt og þægilegt. Handklæðið má þvo við 60° 
 
 
Jógahandklæðin fást hjá okkur í Ditto og fást í litunum bláu eða fjölubláu og kosta 7900 kr.