Nýjar vörur
05.11.2012Nú fer að styttast í að búðin okkar fyllist af lífrænum húð og snyrtivörum frá Green People og Essential Care. Sendingin er væntanleg á næstu dögum. Einnig bíðum við spennt eftir að fylla búðina af æðislegum breskum vítamínum og olíum frá Viridian. Viridian er breskt fyrirtæki sem leggur mikla áherslu á eins náttúrulega og lífræna framleiðslu og kostur er.
Einnig er von á nýrri sendingu af Selenite lömpum, Rósakvars lömpum, steinum, tarotspilum, bókum og margt fleira.
Minnum við á fjölbreytt úrval að Himalaya saltkristalslömpum og kertastjökum.
Verið hjartanlega velkomin til okkar :)