Ditto er verslun með náttúrulegar og andlegar vörur

22.09.2012
Við erum með mikið úrval  af Himalya saltkristalslömpum, kertastjökum, baðsalti og matarsalti sem kemur beint til okkar frá saltnámum í Pakistan. Við erum einnig með náttúruleg soyailmkerti, orkusteinaarmbönd og hálsmen, Bach blómadropa, ilmkjarnaolíur, mikið úrval slökunardiska og fleira. Nú nýverið hófum við innflutning á lífrænum húð/snyrtivörum frá Essential Care annars vegar og Green People hins vegar. Við munum á næstu mánuðum auka úrvalið enn frekar með innflutningi og sölu á vönduðum heilsuvörum/náttúruvörum.
 
Einng getur þú pantað þér tíma heilun, miðlun eða blómadropameðferð hér hjá okkur. Erum með frábæran heilara hér að störfum. Tíminn hjá henni kostar 5000 kr.
 
Vertu velkomin til okkar á Smiðjuveginn :)